Pages

Wednesday, February 15, 2006

bara tuð...

Dísús, veit ekki alveg hvernig ég á að meika æfingaleysið næstu daga:-/ verð þá að vera extra ströng í mataræðinu! Oh gerði svo líka veðmál við Tracie, ætlum ekki að vigta okkur í mánuð, eða ekki fyrr en 17.mars! Kræst, veit ekki hvernig það mun ganga. Verð samt að gera það, maður sveiflast óhjákvæmilega milli daga og ég nenni ekki að vera að pirra mig á því, verður gaman að sjá útkomuna eftir mánuð, var að spá í hvort ég ætti að setja kílóatölurnar hér inn, eeeen ég held ég sleppi því. Uppsker alltaf svo mikið tuð..! Æ annars hef ég ekkert að segja, ætla samt að vera með æfinga-og mataræðispælingar hér, halda því alveg aðskildu frá hinu blogginu.

Jæja, farin að fá mér kvöldeplið mitt;oþ

No comments:

Post a Comment