Saturday, February 11, 2006

Dagur 1, 10.febrúar 2006


Er ekki tilvalið að hafa afmælisdaginn sinn sem upphafsreit? Held nú bara það... (ákvað að setja mynd af afmælisbarninu frá því fyrir ca.25 árum!)

kl.05:10, vaknaði árinu eldri og fannst tilvalið að fá mér hafragraut í morgunmat;o)
Nota eingöngu gróft haframjöl/tröllahafra úr heilsubúðum (lífrænt ræktað) set útí hann smá soyjamjólk, hreinann kanil, örlítið hunang, nokkrar rúsínur og fjölkorna-blöndu.
kl.07:00, lyfti fætur, rosa góð æfing (drakk hörbó te).
kl.08:30, 1 Gillian McKeith hemp seed bar
kl.11:30, 1 glas gulrótarsafi úr safpressunni minni og aftur svona hafragrautur eins og í morgun
kl.13:00, skvass í klukkutíma
kl.14:30, 1 maximize protein bar (borða vanalega ekki svona mikið af próteinstöngum!)
kl.16:30 1 snúður + 3 bitar af súkkulaðikökunni hans Elmars
kl.19:30 kjúklingur og franskar (í tilefni dagsins;oþ)
kl.22:30 1 hörbó vanillubar

1 Comments:

Blogger Photography said...

wow. nice blog. just passing by. thanks.

11:53 AM  

Post a Comment

<< Home