Saturday, July 21, 2007

21.07

Vaknaði kl.7:30, var eitthvað að hangsa heima þar til ég fór í brennslu
kl.8:40 40 mín brennsla á fastandi maga
kl.9:45 2 maximize protein bör og 1 burner (var að fara að hlaupa klukkan 12, þurfti að fá orku)kl.12:00 hljóp 7 km með hlaupahópnum mínum
kl.13:45 lítill 68 á Nings (hrísgrjónanúðlur og kjúklingur)
kl.15-20:00 keypti mér nammi fyrir 200 kr og er búin að vera að japla á því af og til. Fæ mér samt pottþétt einhvern mat á eftir set það inn á morgun...
kl.22:00 handfylli af poppi og 1 glas Pepsi max (ógeðslega mikið saltað poppið (natural örbylgjupopp ógeð)

20.07 2007

Enn og aftur ætla ég að reyna að halda svona æfinga-og matardagbók. Bæði smá aðhald fyrir mig og svo er ég komin með leið á tuðinu í fólki sem er stöðugt að nöldra um að ég æfi of mikið og borði of lítið! Sýni það þá svart á hvítu að það er sko ekki raunin!! Byrja bara á deginum í dag og sé svo hvað ég verð dugleg að uppfæra

20.07 2007

Vaknaði kl.5:15
kl.6:00 æfing-lyfti fætur + 10 mín eftirábrennsla (sötraði hörbó te á meðan á æfingu stóð)
kl.8:00 kúfull skál af grófum tröllahöfrum með 5-kornablöndu, hunangi, kókosmjólk og kanilkl.
9:15 1 tebolli, með te-unum úr Jurtaapótekinu
kl.9:40 40 trimform (verið að reyna allt fyrir Spán! hehe lofa samt engu um að það virki!!)kl.11:15 BBQ Serrano (fæ mér lítið af öllu nema kjúllanum)
kl.15:45 lítill Nings, hrísgrjónanúðlur og kjúlli (#68, fæ mér samt oftast nr.66 sem inniheldur brún hrísgrjón, reyni að sækja í trefjarnar)
kl.16:30-17:30 herbalife te
kl.18:00-19:30 skvass- drakk burner á meðan (inniheldur kolvetni og koffín)
kl.20:30 1 skál af lífrænni AB-mjólk með grænum epli skorið útí, 1 msk kókosmjólk og smá vanillu hrásykur (frá himneskri hollustu)

Núna er klukkan að verða hálf tíu og ég býst ekki við að borða meira þar sem ég fer fljótlega að sofa, ætla að vakna snemma á morgun og fara í brennslu kl.8.

En eins og þið sjáið þá borða ég feikinóg og ég nenni ekki að hlusta á meira tuð!
Skrifa aftur á morgun:o) Góða nótt...

Thursday, May 11, 2006

11/05

kl.5:15, 40 mín. hlaup (inniaflið tröppuhlaup! Var samt illa upplögð, keyrði mig ekki út, skokkaði upp, og tók framstig og eitthvað "dútl")
kl.6:00, 1 scoop hreint prótein, 1 banani
kl.8, lyfti smá fætur og magaæf.
kl.9:00, 1 maximize protein bar
kl.12:00, 1 scoop hreint prótein með ávöxtum og hörfræjum
(fór í nudd)
kl.15:30, 1 epli, hafragrautur með rúslum, soyjamjólk hunangi og kanil
kl.17:15 30 mín göngutúr með kúnna
kl.18:00 1 maximize protein bar (illa skipulögð og ónestuð:-/)
kl.21:00, datt í smá nammiát:o( en alls ekki mikið, kemur samt pottþétt bara útaf óskipulagi í mataræði dagsins, verð að fara að drullast til að taka með nesti!!!

Wednesday, May 10, 2006

miðvikudagur 10/05

kl.5:30 hafragrautur m/soyjamjólk, kanil og smá hunangi
kl.9:00 1/3 USN prótein bar
kl.10:30, hafragrautur m/hörfræjum (krömdum, svo að líkaminn geti nýtt þau) hörfrræolíu, fimmkorna-blöndu, kanil og hunangi
kl.11-15 herbalife te (var óskipulögð og klikkaði á nesti:-/
kl.15:30 Serrano bbq burrito
kl.18:30, 1 lúka hnetur fræ og rúsínue (blanda frá "úr ríki náttúrunnar")
kl.19:30 tröppuhlaup með kúnna, bætti tímann minn um 10 sek:oD
kl.20:45, Nings 1/2 heilsuréttur (kjúkl.bringa, tofu og fullt af grænmeti)

Friday, May 05, 2006

05/05

kl.6:45, 35 mín. brennsla + magi og smá innanlæris sjúkró.æf
kl.7:55, bankabyggsgrautur (innih:bankabugg, epli, rúsínur, sólkjarnafræ, furuhnetur, smá hunang og kanil a.k.a morgunmatur Gabríels, uppskrift aftan á bankabyggspökkunum, fæst t.d í Hagkaup)
kl.10:00, ca. 3 msk. kotasæla, maís og nokkrar salthnetur (restar af salatbar síðan í gær)
kl.10:15, nokkrar þurrkaðar döðlur

04/05 '06

kl.6:30: spinning 45 mín, ca.10 mín teygjur eftir á
kl.7:30: 2 maximize próteinbör og burner sem ég súpaði líka á á lyftingaræf)
kl.8:00 lyfti axlir og tricep
kl.9:15-10:30 skvass
kl.11:00: 1 stk. pera
kl.12:15: Dr. Gillian Hemp seed bar
(fór í nudd og lagði mig aðeins í millitíðinni)
kl.16:30: hafragrautssull m/soyjamjólk, fræjum og hunangi
kl.19:30: salatbar ( 3 eggjahvítur, örlítið pasta, kotasæla, sólþurrkaðir tómatar, maís og nokkrar salthnetur)
kl.22:30: keypti bland í poka fyrir 280 kall en hafði svo ekki samvisku í að borða það og henti rúmlega helmingnum

Sunday, February 26, 2006

Fitness matseðill


Var beðin um sýnishorn af fitness "kött" matseðli, hérna er t.d smá dæmi:

Morgunmatur:
Hafragrautur
Próteinshake
Fitnessbrauð (fæst t.d í bakaríinu fyrir neðan Bónus á Smiðjuvegi, og svo í bakaríi í Auðbrekku minnir mig, hvorutveggja í Kópavogi) m/fitusnauðu áleggi (kjúkl.álegg t.d) og grænmeti, max 2 sneiðar.


Hádegismatur og kvöldmatur:
Kjúklingabringa/kalkúnabringa/fiskur/magurt kjöt (naut) (feitur fiskur (lax) OK 1-2x í viku)
M/ hrísgrjónum (ef þú borðar í hádeginu) og grænmeti (á kvöldin)
Ommeletta (8-10 eggjahvítur, mátt sulla hverju sem þér dettur í hug útí, nota t.d stundum grænmeti. Bragðbæti svo með oggupons bbq sósu
Mátt nota salsasósu, bbq og tómatsósu (framan af, tekið út þegar nær dregur móti. En bbq og tómats. þó í hófi)
(sama val í kvöldmat, getur skipt út annarri máltíðinni fyrir shake)

Millimáltíðir:
Próteinshake
Narta í grænmeti t.d rófur eða gulrætur
Salt og fitulaust popp (poppar sjálf/ur maís)
Próteinbar (tékka sykurinnihald!) helst low carb (carb sense)
Hrökkbrauð (t.d Burger, sem er lasut við sykur og ger) m/skynsamlegu áleggi (kotasæla í lagi fram að síðustu 3-4 vikunu,)
Hrískökur
Haframjöl, gróft
Ommeletta eins og að ofan
Mátt borða eins mikið af grænmeti og þú vilt


Svo er mjög gott að eiga hreint prótein til að taka á kvöldin (fyrir háttinn), og svo myndi ég taka 1 teskeið af hörfræolíu 2x á dag, það hjálpar til við að brenna fitu og húðinni að skreppa saman;o) (ég set olíuna alltaf útí sjeikinn minn, hún er alveg bragðlaus)

Vona að þetta hjálpi, svo er rosa gott að nota http://www.hot.is/ til að skrá niður og fylgjast með hlutföllum og næringargildi. Ágætt að miða við 40% kolv., 40% prót. og 20% fita.

Hafið samt í huga, ég er t.d mjög viðkvæm fyrir miklu próteináti, líður ekki vel af því þannig að það þarf að fylgjast með hvernig manni líður og þá prófa jafnvel að breyta hlutföllum og/eða skipta út fæðutegundum.

Good luck;o)

Sunday, February 19, 2006

19.feb

kl.08:30, skokkaði mjöööög rólega í 45 mín (390 he)
kl.09:45, 1 herbo bar
(vinna á sambýlinu frá kl.10:00-20:00)
kl.10:45, 1 epli

18.feb

kl.8:30, sama hafragrautssull og usual
kl.10:30, 1 herbo bar
kl.11:00, skokkaði í 30 mín. og lyfti oggupona (413 he)
kl.13:00 Gillian hemp seed bar
(var að vinna á smbýlinu frá kl.14-23)
kl.15:00, 1 vaffla m/lítið af sultu og enn minna af jurtaþeytirjóma)
kl.17:30, hamborgari, franskar og coke light á American style
kl.20-22:00 bland í poka fyrir 200 kall
kl.21:00 ein skál af vanilluís

Friday, February 17, 2006

17.feb

kl.05:30, hafragrautur m/kanil, hunangi, fjölkornablöndu, nokkrum rúslum og soyjamjólk
kl.08:30, 1/2 risaspeltkex (minna mál) og 1/2 poki af babygulrótum, dýfði í 10% sýrðan rjóma m/knorr grasog hvítlaukskryddi
kl.11:30, 1 snúður (föstudagur = snúðadagur;oþ) og 1 herbalifebar (til að fá smá prótein inn í máltíðina)
kl.14:30, illt í mallanum og lystarlaus eftir helv... snúðinn:-/ fékk mér 200ml af rís/vanillu"mjólk" úr Maður lifandi...
kl.15:30, 1 lítil tortill m/smá salsasósu og 2 soyjaostsneiðum
kl.16:30, 70 gr. speltpasta með oggupons tómatsósu
kl.20:30, kjúllasalat á American style (- brauðteningar), og ca. 1/2 dós coke light
kl.21:30-22:30, smá af fríhafnarnamminu hans Sveins Inga, alls ekki mikið, en hefði samt kannski átt að sleppa því:-/ æ fokk it, mar má alveg vera ófullkominn;oþ