Wednesday, February 15, 2006

15.feb

Síðasta æfingin í 1-2 vikur, er að fara í fæðingablettatöku og þá má mar ekkert æfa:-/

kl.05:30, 1 tsk glútamín, 1 stk. acidophilus, hafragrautur m/kanil, hunangi, fjölkornablöndu og soyjamjólk
kl.07:00 lyfti fætur, ekki erfið æfing, mikið af sjúkraþjálfunar- og jafnvægisæfingum (280 he) sötraði hörbó te á meðan...
kl.08:15 1 hörbó vanillubar (!)
kl.10:15, gróft haframjöl m/diet swiss miss og soyjamjólk
kl.13:00, 1 hörbóbar (aftur! ansans:-/)
kl.18:00, smá þorramatur, bara oggupons! og 1/2 poki babygulrætur, dýfði oní 10% sýrðan rjóma sem ég var búin að blanda saman við Knorr gras-og hvítlaukskryddi, ógó gott!
kl.20:00, 1 biti hákarl, 1 minna mál kex (soldið stórt, e-ð nýtt speltdæmi) og dýfði því oní sýrða rjómann, 1 sun lolly
kl.21:30, 1 hörbóvanillubar! (ég á bágt!! langaði samt svo geðveikt í nammi, þetta bjargaði mér pínu!)
kl.22:15, 1 epli, 1 tsk. klórófýl dótið og 1 tsk. glútamín

0 Comments:

Post a Comment

<< Home