20.07 2007
Enn og aftur ætla ég að reyna að halda svona æfinga-og matardagbók. Bæði smá aðhald fyrir mig og svo er ég komin með leið á tuðinu í fólki sem er stöðugt að nöldra um að ég æfi of mikið og borði of lítið! Sýni það þá svart á hvítu að það er sko ekki raunin!! Byrja bara á deginum í dag og sé svo hvað ég verð dugleg að uppfæra
20.07 2007
Vaknaði kl.5:15
kl.6:00 æfing-lyfti fætur + 10 mín eftirábrennsla (sötraði hörbó te á meðan á æfingu stóð)
kl.8:00 kúfull skál af grófum tröllahöfrum með 5-kornablöndu, hunangi, kókosmjólk og kanilkl.
9:15 1 tebolli, með te-unum úr Jurtaapótekinu
kl.9:40 40 trimform (verið að reyna allt fyrir Spán! hehe lofa samt engu um að það virki!!)kl.11:15 BBQ Serrano (fæ mér lítið af öllu nema kjúllanum)
kl.15:45 lítill Nings, hrísgrjónanúðlur og kjúlli (#68, fæ mér samt oftast nr.66 sem inniheldur brún hrísgrjón, reyni að sækja í trefjarnar)
kl.16:30-17:30 herbalife te
kl.18:00-19:30 skvass- drakk burner á meðan (inniheldur kolvetni og koffín)
kl.20:30 1 skál af lífrænni AB-mjólk með grænum epli skorið útí, 1 msk kókosmjólk og smá vanillu hrásykur (frá himneskri hollustu)
Núna er klukkan að verða hálf tíu og ég býst ekki við að borða meira þar sem ég fer fljótlega að sofa, ætla að vakna snemma á morgun og fara í brennslu kl.8.
En eins og þið sjáið þá borða ég feikinóg og ég nenni ekki að hlusta á meira tuð!
Skrifa aftur á morgun:o) Góða nótt...
20.07 2007
Vaknaði kl.5:15
kl.6:00 æfing-lyfti fætur + 10 mín eftirábrennsla (sötraði hörbó te á meðan á æfingu stóð)
kl.8:00 kúfull skál af grófum tröllahöfrum með 5-kornablöndu, hunangi, kókosmjólk og kanilkl.
9:15 1 tebolli, með te-unum úr Jurtaapótekinu
kl.9:40 40 trimform (verið að reyna allt fyrir Spán! hehe lofa samt engu um að það virki!!)kl.11:15 BBQ Serrano (fæ mér lítið af öllu nema kjúllanum)
kl.15:45 lítill Nings, hrísgrjónanúðlur og kjúlli (#68, fæ mér samt oftast nr.66 sem inniheldur brún hrísgrjón, reyni að sækja í trefjarnar)
kl.16:30-17:30 herbalife te
kl.18:00-19:30 skvass- drakk burner á meðan (inniheldur kolvetni og koffín)
kl.20:30 1 skál af lífrænni AB-mjólk með grænum epli skorið útí, 1 msk kókosmjólk og smá vanillu hrásykur (frá himneskri hollustu)
Núna er klukkan að verða hálf tíu og ég býst ekki við að borða meira þar sem ég fer fljótlega að sofa, ætla að vakna snemma á morgun og fara í brennslu kl.8.
En eins og þið sjáið þá borða ég feikinóg og ég nenni ekki að hlusta á meira tuð!
Skrifa aftur á morgun:o) Góða nótt...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home